Nýliðar sína sig í þriðju umferð.

Þriðja umferð hófst í gær sunnudag í nfl og var mikil spenna fyrir leikina þar sem nýir menn komu inn fyrir þá gömlu og má nefna Daniel jones ungan leikstjórnanda sem kom inn fyrir manning í NY Giants og sigraði leikinn eftir að hafa verið a 18 stigum undir og þegar 3 cek voru eftir var staðan 31-32 og vantaði Tampa Bay  bara vallarmark til að vinna leikinn en það klúðraðist  og Giants unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu. Continue reading “Nýliðar sína sig í þriðju umferð.”

Eldur kviknaði á leik Colts og Titans

NFL hefur sett tímabundið bann á notkun á flugeldum eftir að eldur kviknaði á Nissann vellinum á síðasta sunnudag á leik Colts og Titans.

Samkvæmt heimildum ætlar deildin að taka sér tíma meðan rannsakað er hvað gerðist á síðasta sunnudag en það felur í sér að allir eldar og flugeldar verða bannaðir við vellina en það bann mun gilda þangað til að niðurstaða hefur fengist úr rannsókninni.

En lið munu en þá geta notað flugelda á svæðum fyrir utan vellina eða eins og að skjóta upp flugeldum af þaki leikvanga eins og gert er á heimaleikjum hjá Minnesota Vikings. Continue reading “Eldur kviknaði á leik Colts og Titans”

Hard Knocks á leiðinni í háskólafótboltann

Hard Knocks þættirnir hafa hingað til fjallað um NFL-lið á undirbúningstímabilinu eins og áhorfendur Stöðvar tvö Sport hafa fengið að sjá síðustu ár. Nú bætast við þættir af Hard Knocks.

Hard Knocks var fluga á vegg á undirbúningstímabili Oakland Raiders liðsins í haust og flestir héldu að þátturinn fær nú í ársfrí eins og síðustu ár. Það er hins vegar ekki svo. Continue reading “Hard Knocks á leiðinni í háskólafótboltann”