Patriots eigandi iðrast ???

Patriots komu mörgum á óvart  þegar þeir seldu leikstjórnandan Jimmy Garoppolo til 49ers fyrir valrétt í annari umferð.

Seth Wickersham hjá ESPN.com segir að eigandi liðsins Robert Kraft hafi neytt Bill Belichick til að selja Garoppolo. Hins vegar, eftir að hafa horft á Garoppolo í San Francisco, hefur Kraft “viðurkennt fyrir fólki í klúbbnum að viðskipti Garoppolo gætu hafa verið mistök.” Continue reading “Patriots eigandi iðrast ???”