Ekki er útlit fyrir að goðsögnin og NFL-meistarinn Tom Brady muni láta gott heita á næstunni þótt orðinn sé 42 ára gamall. Brady hefur í það minnsta gert nýjan tveggja ára samning við New England Patriots. Continue reading “Brady gerði tveggja ára samning”
