Patriots og Eagles mætast í Super Bowl 52

Leikið var í nótt í úrslitum AFC og NFC en Patriots spiluðu við Jaguars en sá leikur fór 24:20 fyrr brady og félaga.

Mikið var búið að fjalla um meiðsli á hendi sem bradi fékk á æfingu í vikunni og var talið ef brady mundi mæta með hanska þá væri þetta alvarlegt en hann mætti með plástur og virtist þetta ekki hafa tilfinnanleg áhrif á hann Continue reading “Patriots og Eagles mætast í Super Bowl 52”

Ljós­mynd/​Ein­herj­ar

Ein­herj­ar fá heim­sókn frá Aust­ur­ríki

Þann 10. fe­brú­ar næst­kom­andi munu Ein­herj­ar, eina ís­lenska ruðningsliðið, (am­er­ísk­ur fót­bolti) mæta aust­ur­ríska liðinu Car­int­hean Li­ons í Eg­ils­höll­inni. Ljón­in leika í næ­stefstu­deild í Aust­ur­ríki.

Þetta er sjötti leik­ur Ein­herja sem hafa unnið fimm leiki og tapað tveim­ur til þessa. All­ir leik­irn­ir hafa farið fram í Eg­ils­höll og fé­lög frá Nor­egi, Þýskalandi, Englandi og Spáni hafa heim­sótt Ísland til að leika við liðið.  Continue reading “Ein­herj­ar fá heim­sókn frá Aust­ur­ríki”

Jaguars vs. Patriots: AFC úslitaleikur ( SPÁ DAGSINS )

Nú líður senn að fyrsta úrslitaleik dagsins í NFL og kemur í ljós hvaða lið verður það fyrsta til að tryggja sér réttinn að spila í super bowl 52.

Fyrsti leikurinn er Jaguars vs. Patriots í AFC og segja má að þessi leikur sé með þeim stærstu en Patriots eru fimm faldir super bowl meistarar með hinn frábæra leikstjórnanda Tom Brady og ekki má gleyma Ammandola, Eddelman,Gronck og þjálfarinn magnaði Bill Belichick.

Mikið hefur verið skrifað í fjölmiðlum vestanhafs um hugsanleg meiðsli sem eiga að vera angra Brady en ekkert hefur fengist uppgefið í sambandi við það í vikunni og kom ekkert annað fram nema að Brady væri skráður á meiðsla lista. Continue reading “Jaguars vs. Patriots: AFC úslitaleikur ( SPÁ DAGSINS )”

Undanúrslit í AFC og NFC á morgun Sunnudag.

Nú er rétt um ein og hálfur sólahringur í að við vitum hvaða 2 lið fara í Super Bowl 52 og er spennan farinn að magnast.

Ýmsar fréttir hafa verið að leka á netið og er sagt að sumar séu bara til að reina að plata andstæðinginn og kanski sumar réttar en við ætlum nú ekki að fara að reina að túlka það hér en við skulum sjá hvað það er . Continue reading “Undanúrslit í AFC og NFC á morgun Sunnudag.”

Leikið um helgina í DIVISIONAL ROUND

Í kvöld hefst DIVISIONAL ROUND í NFL ef eftir þessa helgi verður komið í ljós hvaða 4 lið keppa um sæti í Super Bowl sem fram fer Sunnudagskvöldið 4. febrúar.

Bandaríkja menn líta á þessa helgi sem stærstu helgina fyrir utan úrslitaleikinn sjálfan í NFl og má búast við að margir verði límdir við skjáinn bæði í bandaríkjunum og um heim allan og hvað þá hér á íslandi. Continue reading “Leikið um helgina í DIVISIONAL ROUND”