J.Lo og Shakira skemmta í hálfleik í Super Bowl

Tónlistarkonurnar Jennifer Lopez og Shakira munu troða upp í hálfleik í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, á næsta ári.

Super Bowl fer fram á Hard Rock Stadium í Flórída, heimavelli Miami Dolphins, 2. febrúar 2020.

Hvorki Lopez né Sharika áður skemmt í hálfleik í Super Bowl.

Maroon 5 var aðalnúmerið á hálfleiksskemmtun Super Bowl í ár. Yfir 98 milljónir manns fylgdust með henni.

Lopez og Shakira hafa verið í hópi vinsælustu tónlistarkvenna heims undanfarin ár. Lopez er einnig þekkt leikkona.

Ekki hafa allir verið sáttir við þessa ákvörðun NFL og hafa margir tjáð sig á samfélagsmiðlum

Eitt er annað víst að aðdáendur NFl á íslandi munu skemmta sér vel hver sem það er sem kemur fram í hálfleik.

Start a Conversation

Your email address will not be published. Required fields are marked *