Nýliðar sína sig í þriðju umferð.

Þriðja umferð hófst í gær sunnudag í nfl og var mikil spenna fyrir leikina þar sem nýir menn komu inn fyrir þá gömlu og má nefna Daniel jones ungan leikstjórnanda sem kom inn fyrir manning í NY Giants og sigraði leikinn eftir að hafa verið a 18 stigum undir og þegar 3 cek voru eftir var staðan 31-32 og vantaði Tampa Bay  bara vallarmark til að vinna leikinn en það klúðraðist  og Giants unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu.

NEpatriots unnu sinn leik á móti JETS og var þetta þriðji sigur Brady og hans manna og er ekki hægt að segja að liðið byrji vel en edelman var tekinn út af vellinum vegna meiðsla á bringu í lok fyrri hálfleiks og kom ekki meira við sögu í leiknum og vona menn að um alvarleg meiðsl séu ekki þar sem edelman er stólpi í liðinu.

Síðan var það Kyle Allen leikstjórnandi Panthers sem var að spila sinn annan leik fyrir liðið sem náði að kasta fyrir fjórum TD og sigruðu þeir leikinn 38-20.

Nánari umfjöllun um leikina mun detta inn seinnipartinn í dag.

Start a Conversation

Your email address will not be published. Required fields are marked *