Patriots slíta samningi við Antonio brown

Antonio Brown var ekki lengur en tvær vikur í herbúðum New England og lék hann bara einn leik fyrir liðið.

Patriots hafa sagt upp samningi við leikmanninn vegna ásakana um kynferðis brot.

Liðið gaf út yfirlýsingu núna rétt í þessu en þar segir.

” við þökkum öllu því starfsfólki vel unnin störf undanfarna 11 daga en okkur finnst tími til kominn að skilja leiðir að svo stöddu”

Frétt verður uppfærð.

Start a Conversation

Your email address will not be published. Required fields are marked *