Patriots og Eagles mætast í Super Bowl 52

Leikið var í nótt í úrslitum AFC og NFC en Patriots spiluðu við Jaguars en sá leikur fór 24:20 fyrr brady og félaga.

Mikið var búið að fjalla um meiðsli á hendi sem bradi fékk á æfingu í vikunni og var talið ef brady mundi mæta með hanska þá væri þetta alvarlegt en hann mætti með plástur og virtist þetta ekki hafa tilfinnanleg áhrif á hann en gestirnir höfðu yfirhöndina meirihluta leiksins með frábæri varnarvinnu en síðan for brady vélinn í gang og leiknum lauk með sigri patriots en þeir fara nú í Super Bowl 52.

Seinni leikur kvöldsins var Vikings vs Eagles og var vikingunum spáð sigri í þeim leik eftir frábæra framistöðu gegn SAINTS um síðustu helgi en vikingarnir náðu að setja mark sitt á leikinn strax í fyrstu sók og voru komnir með 7 stig og völlurinn var eins og t+omur enda fullur af stuðningsmönnum heimamanna en svo virtist ekki neitt virka hjá liðinu eftir það leikstjórnandinn kastaði boltanum 3x til motherja og heimamenn sigruðu 38:7 og mæta patriots sunnudaginn 4.febrúar……

 

Nánaru ummfjöllun um báða leikina dettur inn í dag.

Start a Conversation

Your email address will not be published. Required fields are marked *