Undanúrslit í AFC og NFC á morgun Sunnudag.

Nú er rétt um ein og hálfur sólahringur í að við vitum hvaða 2 lið fara í Super Bowl 52 og er spennan farinn að magnast.

Ýmsar fréttir hafa verið að leka á netið og er sagt að sumar séu bara til að reina að plata andstæðinginn og kanski sumar réttar en við ætlum nú ekki að fara að reina að túlka það hér en við skulum sjá hvað það er .

Sagt er að Tom Brady leikstjórnandi NE patriots sé meiddur á hendi eftir síðasta leik en hann mætti ekki á eina æfingu í vikunni og á æfingu í gær var hann að spila með hanska og að æfa sig að kasta með vinstri hendi hvort þetta sé gert fyrir ljósmyndara og fréttamenn skal ég ekki segja en vitað er að margir stuðnigsmenn liðsins hafa áhyggur af þessu.

Eagles sendu síðustu meiðsla skirsluna frá sér í gær en þar eru 3 leikmenn á lista en það eru:

Dannell Ellerbe er ekki öruggur að spila vegna meiðsla í hásin en hann var ekki á æfingu á miðvikudag og æfði lítið á fimmtudag og föstudag.

Sidney Jones var með á æfingu í gær en það kemur í ljós á sunnudagsmorgun hvaða ástand er á honum.

Kamu Grugier-Hill, æfði í gær en hann er samt á listanum.

Nánari meiðsla fréttir koma í dag.

Start a Conversation

Your email address will not be published. Required fields are marked *