Patriots eigandi iðrast ???

Patriots komu mörgum á óvart  þegar þeir seldu leikstjórnandan Jimmy Garoppolo til 49ers fyrir valrétt í annari umferð.

Seth Wickersham hjá ESPN.com segir að eigandi liðsins Robert Kraft hafi neytt Bill Belichick til að selja Garoppolo. Hins vegar, eftir að hafa horft á Garoppolo í San Francisco, hefur Kraft “viðurkennt fyrir fólki í klúbbnum að viðskipti Garoppolo gætu hafa verið mistök.”

Fyrstu fréttir sýndu að Kraft gæti hafa ýtt undir Belichick að losa sig við samkeppnina við  Tom Brady. Hins vegar segir ESPN-sagan að miklu stærra og meira vandamál sé innan stofnunarinnar.

Brady, sem verður 41 árs í ágúst, virtist vera hæstánægður í kjölfar Garoppolo viðskiptanna. En þjálfarinn Belichick bað aðeins um valrétt í annari umferð í skiptum fyrir Garoppolo, er haft eftir Wickersham heyrir.

Wickersham gefur einnig í skin að Belichick hafi stýrt Garoppolo til 49ers af  virðingu fyrir Kyle Shanahan og föður hanns Mike Shanahan.

Sagan, sem við mælum með að þú fylgist vel með næstu vikur er sú að vísbendir séu um hugsanlegt hrun innan  Patriots eins og við þekkjum það. Sumir innan stofnunarinnar búast við því að leikurinn í viku 17 gegn Jets gæti verið Belichick  reglulega tímabil sem aðalþjálfari Patriots.

Á sama tíma hefur umboðsmaður Brady (og Garoppolo) unnið ötullega síðustu daga að draga úr þeim sögusögnum.

“Ég veit ekki raunverulega hvað ég á að segja – það er erfitt að fá svör ” sagði Don Yee í yfirlýsingu. “Allt sem ég get lagt til er að trúa ekki öllu sem þú lest.”

Start a Conversation

Your email address will not be published. Required fields are marked *