Lokaumferð Deildarinnar og Nýtt ár

Nú er síðasti dagur ársins og nog að gera í NFL í dag enda spiluð heil umferð og jafnframt loka umferðin en næst verður spilað 6-7 janúar en þá er það Wild Card en listinn er hér að neðan við fréttina en 2 leikir verða LIVE á forsíðunni hjá okkur í dag en kl 18:00 er það leikur New England Patriots vs New York Jets og síðan eru það kl.  21:25  Tampa Bay Buccaneers vs New Orleans Saints.

Hér inni á síðunni er síðan síða fyrir úrslitakeppnina….

Örugg í AFC
Patriots (12-3-0)Proj: 1st Seed og Steelers  (12-3-0)Proj: 2nd Seed
Liðinn sem eiga möguleika að spila í WILD CARD í AFC eru Titans (8-7-0)Proj: 6th Seed Jaguars  (10-5-0)Proj: 3rd Seed Ravens (9-6-0)Proj: 5th Seed Chiefs (9-6-0)Proj: 4th Seed plus Chargers (8-7-0)Proj: 7th See Bills (8-7-0)Proj: 8th Seed
Örugg í NFC
Eagles  (13-2-0)Proj: 1st Seed Vikings (12-3-0)Proj: 2nd Seed
Liðinn sem eiga möguleika að spila í WILD CARD í NFC eru Falcons  (9-6-0)Proj: 6th Seed Rams (11-4-0)Proj: 3rd Seed Panthers  (11-4-0)Proj: 5th Seed Saints  (11-4-0)Proj: 4th Seed Seahawks  (9-6-0)Proj: 7th Seed
Þetta eru allt spennandi leikir en við munum fylgjast vel með í kvöld og skella inn listanum um leið og hann er tilbúinn.

Start a Conversation

Your email address will not be published. Required fields are marked *