Category: NFL island

Ljós­mynd/​Ein­herj­ar

Ein­herj­ar fá heim­sókn frá Aust­ur­ríki

Þann 10. fe­brú­ar næst­kom­andi munu Ein­herj­ar, eina ís­lenska ruðningsliðið, (am­er­ísk­ur fót­bolti) mæta aust­ur­ríska liðinu Car­int­hean Li­ons í Eg­ils­höll­inni. Ljón­in leika í næ­stefstu­deild í Aust­ur­ríki.

Þetta er sjötti leik­ur Ein­herja sem hafa unnið fimm leiki og tapað tveim­ur til þessa. All­ir leik­irn­ir hafa farið fram í Eg­ils­höll og fé­lög frá Nor­egi, Þýskalandi, Englandi og Spáni hafa heim­sótt Ísland til að leika við liðið.  Continue reading “Ein­herj­ar fá heim­sókn frá Aust­ur­ríki”