Category: NFL fréttir

Gronk rétt missti af 200 milljón króna bónus

Hinn magnaði innherji NFL-meistara New England Patriots, Rob Gronkowski, ætlaði sér að fá góðan bónus í lokaleik tímabilsins en það gekk ekki upp.

Fyrir tímabilið átti Gronk möguleika á því að næla sér í bónusa upp á 5,5 milljónir dollara eða 570 milljónir króna. Fyrir lokaleikinn var hann búinn að fá sigla heim bónusum upp á 3,5 milljónir dollara en síðustu tvær milljónirnar komu ekki í veskið. Continue reading “Gronk rétt missti af 200 milljón króna bónus”

Lokaumferð Deildarinnar og Nýtt ár

Nú er síðasti dagur ársins og nog að gera í NFL í dag enda spiluð heil umferð og jafnframt loka umferðin en næst verður spilað 6-7 janúar en þá er það Wild Card en listinn er hér að neðan við fréttina en 2 leikir verða LIVE á forsíðunni hjá okkur í dag en kl 18:00 er það leikur New England Patriots vs New York Jets og síðan eru það kl.  21:25  Tampa Bay Buccaneers vs New Orleans Saints. Continue reading “Lokaumferð Deildarinnar og Nýtt ár”

Leikið í NFL um Jólin

Eins og allir vita stendur leiktíðinn sem hæðst í NFL og eru hlutirnir farnir að skírast með hvaða lið fara í úrslitakeppnina.

En í dag aðfangadag er ekki undantekning og verður nog um að vera í nfl og hefsjast leikirnir kl 18:00 en á sama tíma setjast íslendingar niður til að snæða jólamatinn en NFLsport hefur nú heimildir fyrir því að það muni ekki stoppa áhugasama að horfa á liðið sitt. Continue reading “Leikið í NFL um Jólin”

Rodgers settur aftur til hliðar hjá Packers

Möguleikar Green Bay Packers um að komast í úrslitakeppni NFL-deildarinnar urðu að engu þegar Atlanta Falcons vann Tampa Bay Buccaneers aðfaranótt þriðjudags í NFL-deildinni.

Green Bay átti reyndar sáralitla möguleika eftir að liðið tapaði fyrir Carolina Panthers á sunnudag en sú litla von sem lifði eftir tapið var að engu gerð með sigri fálkanna. Continue reading “Rodgers settur aftur til hliðar hjá Packers”