Category: NFL fréttir

Lamdi kærustuna og kastaði hundinum þvert yfir stofuna

NFL-leikmaðurinn Reuben Foster er í vondum málum eftir að hafa gengið í skrokk á unnustu sinni og þess utan farið illa með hundinn hennar.

Lögreglan kom á heimili þeirra í byrjun febrúar og þá var unnustan í mjög vondu standi. Í yfirlýsingu frá lögreglu kom fram að Foster hefði kýlt unnustuna, Elisa Ennis, átta til tíu sinnum í andlitið og svo dregið hana út úr húsinu á hárinu.
Continue reading “Lamdi kærustuna og kastaði hundinum þvert yfir stofuna”

Kaepernick heiðraður af Amnesty

Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers, var heiðraður af Amnesty International fyrir mótmæli hans gegn kynþáttamismunun.

Kaepernick var fyrstur leikmanna í NFL deildinni til þess að krjúpa á meðan bandaríski þjóðsöngurinn var spilaður. Fleiri leikmenn fylgdu svo eftir fordæmi Kaepernick og vöktu mótmælin reiði margra, meðal annars forsetans Donald Trump. Continue reading “Kaepernick heiðraður af Amnesty”

Patriots og Eagles mætast í Super Bowl 52

Leikið var í nótt í úrslitum AFC og NFC en Patriots spiluðu við Jaguars en sá leikur fór 24:20 fyrr brady og félaga.

Mikið var búið að fjalla um meiðsli á hendi sem bradi fékk á æfingu í vikunni og var talið ef brady mundi mæta með hanska þá væri þetta alvarlegt en hann mætti með plástur og virtist þetta ekki hafa tilfinnanleg áhrif á hann Continue reading “Patriots og Eagles mætast í Super Bowl 52”