Category: NFL fréttir

Kans­as City meist­ari eft­ir magnaðan enda­sprett

Kans­as City Chi­efs vann sinn fyrsta meist­ara­titil í NFL-ruðnings­deild­inni í nótt með því að sigra San Francisco 49ers 31:20 í Of­ur­skál­ar­leikn­um í Miami eft­ir frá­bær­an enda­sprett en staðan var 10:10 í hálfleik og 49ers var komið í 20:10 þegar langt var liðið á leik­inn.

Continue reading “Kans­as City meist­ari eft­ir magnaðan enda­sprett”

Leik­stjórn­and­inn læt­ur gott heita

Eli Mann­ing, leik­stjórn­andi New York Gi­ants í banda­rísku NFL-deild­inni í ruðningi, hef­ur ákveðið að leggja skóna á hill­una en það eru fjöl­miðlar vest­an­hafs sem greina frá þessu. Sam­kvæmt fjöl­miðlum í Banda­ríkj­un­um mun Mann­ing til­kynna um ákvörðun sína á morg­un en fjöl­miðlar hafa nú þegar fengið til­kynn­ingu þess efn­is að Mann­ing sé að hætta eft­ir sex­tán ára fer­il.

Continue reading “Leik­stjórn­and­inn læt­ur gott heita”

51 árs bið senn á enda?

Kans­an City Chi­efs er það lið sem þykir lík­leg­ast til þess að fara með sig­ur af hólmi í Of­ur­skála­leikn­um sam­kvæmt veðbönk­um í banda­rísku NFL-deild­inni í ruðningi. Í kvöld fara fram úr­slita­leik­ir í Am­er­íku­deild­inni og Þjóðardeild­inni og þá kem­ur í ljós hvaða tvö lið mæt­ast í Of­ur­skál­ar­leikn­um fræga.

New Eng­land Pat­riots, ríkj­andi meist­ar­ar, féllu úr leik á „Wild Card“ helg­inni svo­kölluðu en þar mættu Pat­riots liðinu með sjötta besta ár­ang­ur­inn í Am­er­íku­deild­inni, Tenn­esse Tit­ans, og töpuðu nokkuð óvænt. Leik­stjórn­and­inn Tom Bra­dy fær því ekki tæki­færi til þess að  verja titil­inn en hann hef­ur níu sinn­um kom­ist í Of­ur­skál­ar­leik­inn, oft­ar en nokk­ur ann­ar.

Continue reading “51 árs bið senn á enda?”

Nýliðar sína sig í þriðju umferð.

Þriðja umferð hófst í gær sunnudag í nfl og var mikil spenna fyrir leikina þar sem nýir menn komu inn fyrir þá gömlu og má nefna Daniel jones ungan leikstjórnanda sem kom inn fyrir manning í NY Giants og sigraði leikinn eftir að hafa verið a 18 stigum undir og þegar 3 cek voru eftir var staðan 31-32 og vantaði Tampa Bay  bara vallarmark til að vinna leikinn en það klúðraðist  og Giants unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu. Continue reading “Nýliðar sína sig í þriðju umferð.”