Category: Uncategorized

Wil­son fékk besta samn­ing sög­unn­ar

Leik­stjórn­and­inn Rus­sell Wil­son skrifaði á dög­un­um und­ir nýj­an samn­ing við Seattle Sea­hawks sem leik­ur í banda­rísku NFL-deild­inni í am­er­ísk­um fót­bolta. Sam­ing­ur­inn gild­ir til árs­ins 2023 og fær Wil­son 140 millj­ón­ir doll­ara í sinn vasa, eða 35 millj­ón­ir doll­ara á ári.

Þetta er besti samn­ing­ur sem gerður hef­ur verið í NFL-deild­inni en Aaron Rod­gers, leik­stjórn­andi Green Bay Packers, átti metið fyr­ir verðmæt­asta samn­ing deild­ar­inn­ar en hann þénar í dag 33,5 millj­ón­ir doll­ara á ári. Continue reading “Wil­son fékk besta samn­ing sög­unn­ar”